
Heimili og skóli - landssamtök foreldra
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum. Helsta markmið samtakanna er að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga, efla góð samskipti milli heimila og skóla og vera málsvari foreldra og nemenda. Samtökin reka þjónustumiðstöð og veita meðal annars ráðgjöf til foreldra, foreldrasamtaka og skóla ásamt því að gefa út tímarit og ýmiss konar fræðslu- og forvarnarefni. Heimili og skóli reka SAFT netöryggisverkefnið en SAFT hefur það meginmarkmið að stuðla að bættri tölvu- og netnotkun barna og unglinga á Íslandi. Reglulega er leitað til samtakanna með ýmis málefni er varða menntun, forvarnir og ráðgjöf.
Laugavegur 176, 105 Reykjavík
1-10
starfsmenn
1992
stofnár
Nýjustu störfin
Engin störf í boði