Heimaleiga

Heimaleiga

Vinnustaðurinn
Heimaleiga
Um vinnustaðinn
Heimaleiga er ört vaxandi fyrirtæki sem þjónustar 400 einingar í skammtímaleigu. Starfsfólk er hátt í 60 talsins þar af yfir 20 á skrifstofu. Meðal helstu verkefna Heimaleigu má nefna Sif Apartments, Swan House, Room With a View, Blue Mountain Apartments, Icelandic Apartments og Iceland Comfort Apartments.
Grensásvegur 14, 108 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Samgöngur