Heilsuhúsið

Heilsuhúsið

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Heilsuhúsið hóf starfsemi sína í desember 1979 að Skólavörðustíg 1a og fagnaði því 35 ára afmæli á árinu 2014. Við erum stolt af því að geta þjónustað og boðið viðskipavinum okkar uppá gæði og fjölbreytt vöruúrval í fjórum verslunum á stórreykjavíkursvæðinu og tveimur á landsbyggðinni. Heilsuhúsið er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi og leggjum við kapp á að öllum líði vel og að vinnuumhverfi sem og aðbúnaður sé eins og best verður á kosið. Mikið fræðslustarf er hluti af því að reka góðan vinnustað og eru reglulega haldin námskeið til að auka þekkingu og færni starfmanna auk þess sem fyrirtækið veitir styrkir til sí- og endurmenntunar. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þróist og vaxi í starfi hjá fyrirtækinu. Öflugt starfsmannafélag sér svo til þess að við skemmtum okkur reglulega saman. Heilsuhúsið er hluti af Lyfju hf. sem hlaut Jafnlaunavottun VR í nóvember 2015 og er Framúrskarandi fyrirtæki skv. Credit Info.
Hagasmári 1
Nýjustu störfin

Engin störf í boði