Hárækt ehf (VAXA)

Hárækt ehf (VAXA)

Vinnustaðurinn
Hárækt ehf (VAXA)
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
VAXA er nýtt vörumerki á íslenska matvælamarkaðnum, stofnað árið 2018. VAXA er vörumerki í eigu fyrirtækisins Hárækt ehf. sem starfrækir eitt stærsta 'vertical farming' hátæknigróðurhús í Evrópu. Afurðir VAXA eru ræktaðar í fullkomlega stýrðu rými og við kjöraðstæður allt árið um kring. Ræktunin er ein sú fullkomnasta sinnar tegundar, það er ræktað í vatni (e. hydroponics) og ekki er notast við nein eitur/varnarefni. Útkoman er hrein afurð af hæsta gæðaflokki. Ræktaðar eru ýmsar tegundir matjurta sem eru seldar eftir uppskeru bæði í verslanir og á veitingastaði. ----------- English version VAXA is a new brand in the Icelandic fresh produce market, founded in 2018. The brand is owned by Hárækt ehf. which is operating one of the largest high-tech vertical farms in Europe. VAXA greens are cultivated indoors in a closed environment, where every aspect is controlled meticulously to create constant perfect conditions all year round for the plants. The facility is amongst the most sophisticated of its kind, growing is done hydroponically and zero chemicals / pesticides are used in the process. The outcome is the purest produce of the highest quality. A variety of leafy-greens are grown and upon harvest the produce is packed and distributed into local retail and catering market.
Lambhagavegur 19, 113 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði