Hagar

Hagar

Vinnustaðurinn
Hagar
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hagar hf. er leiðandi verslunarfyrirtæki sem starfar á íslenskum dagvöru- og eldsneytismarkaði. Hagar starfrækja samtals 38 matvöruverslanir undir vörumerkjum Bónus og Hagkaups og netverslun Eldum rétt, 25 Olís þjónustustöðvar, 42 ÓB stöðvar, umfangsmikla vöruhúsastarfsemi, birgðaverslun auk verslunar með sérvöru. Hjá Högum og dótturfélögum starfa um 2.600 manns sem hafa það að markmiði að stuðla að bættum lífskjörum viðskiptavina í gegnum framúrskarandi verslun. Hjá Högum starfar sterk liðsheild, þar sem mikið er lagt upp úr góðum starfsanda og sjálfstæðum vinnubrögðum. Við leggjum áherslu á lifandi og skemmtilegt starfsumhverfi, sveigjanleika í starfi og starfsþróun með fjölbreyttum verkefnum og tækifærum.
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði