Grunnskóli Grindavíkur

Grunnskóli Grindavíkur

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Grunnskóli Grindavíkur er heildstæður skóli með um 550 nemendur í tveimur skólabyggingum og frístundaheimili fyrir nemendur í 1. - 3. bekk. Verið er að byggja við starfsstöð yngri nemenda til að mæta fjölgun nemenda og bæta allan aðbúnað. Fyrirhugað er að sú viðbygging verði tekin í notkun um næstu áramót. Sveitarfélagið rekur skóla- og félagsþjónustu sem m.a. sinnir skólaþjónustu fyrir Grunnskóla Grindavíkur. Skólaskrifstofa Grindavíkur fékk nýverið til styrk til þriggja ára úr Sprotasjóði til að vinna að innleiðingu hugmyndafræði lærdómssamfélags í skólasamfélaginu og tekur grunnskólinn þátt í því verkefni ásamt öðrum skólum í sveitarfélaginu. Frekari upplýsingar um grunnskólann má finna á vefsíðu skólans www.grindavik.is/grunnskolinn.
Ásabraut 2, 240 Grindavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði