
Grillhúsið ehf
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Á Grillhúsinu tökum við brosandi á móti gestunum okkar!
Okkar fremsta markmið er að bjóða upp á einstaklega góðan mat og frábæra þjónustu á hagstæðu verði. Við erum hress og viljum stjana við gestina. Þannig breyta hversdagslegum degi þeirra í sérstaklega ánægjulegan dag.
Til þess að þetta markmið okkar takist verðum við öll að leggja okkur fram og hafa metnað fyrir starfinu okkar. Við vinnum fagmannlega og skipulega. Við berum virðingu fyrir hvort öðru, tökum verkefnum dagsins sem ánægjulegri áskorun og umfram allt erum við hress og brosandi.
Við höfum skilað góðu verki þegar við vitum að gestirnir kveðja okkur með tilhlökkun um að koma aftur á Grillhúsið.
Bústaðavegur 153
Nýjustu störfin
Engin störf í boði