
Godo
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Godo er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2012 og sérhæfir sig í lausnum tengdum ferðaþjónustu.
Godo býður upp á mikið úrval hugbúnaðarlausna og þjónustu fyrir samstarfsaðila okkar, ásamt fjölda sérlausna. Við þjónustum yfir 1100 hótel og gististaði í 15 löndum ásamt hundruðum ferðaskrifstofa um allan heim.
Höfuðstöðvar Godo eru í Reykjavík. Einnig erum við með starfstöðvar í Svíþjóð, Þýskalandi og Norður Makedóníu. Okkar takmark er að vera fremst á sviði nýsköpunnar og tækni með framleiðslu á hágæða lausnum og þjónustu fyrir okkar samstarfsaðila.
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði