Gildi

Gildi

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Gildi er fjölmennasti lífeyrissjóður landsins með um 26 þúsund lífeyrisþega og 53 þúsund greiðandi sjóðfélaga en yfir 250.000 einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum. Heildareignir sjóðsins námu 916 milljörðum króna um síðustu áramót. Áhersla er lögð á að sjóðurinn hafi á að skipa hæfu starfsfólki sem vinnur sem ein heild í góðu starfsumhverfi. Gildi hefur sett sér stefnu í starfsmanna- og jafnlaunamálum og hefur hlotið jafnlaunavottun.
Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði