
Frumherji hf
Þjónusta Fagmennska Öryggi

Um vinnustaðinn
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Þarabakki 3


51-200
starfsmenn