Fröken Selfoss

Fröken Selfoss

Fun dining
Fröken Selfoss
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Fröken Selfoss opnar í byrjun September 2023. Við munum gera út á smárétti og kokteila í iðandi umhverfi. Við viljum búa til skemmtilegt og iðandi andrúmsloft, þetta verður sannkallaður stemmnings staður þar sem tónlistin verður aðeins hærri og ýmsir viðburðir til að halda conseptinu lifandi. Við köllum þetta "fun dining" en ekki "fine dining" Hér er verður ekkert borið fram í venjulegum kokteil glösum né með hefðbundnum máta. Fyrir þetta consept höfum við sankað að okkur reyk og veip byssum, kolkrabba púns skál, kandífloss vél og margt fleira til að það verði sérlega einstök og skemmtileg upplifun.
Brúarstræti 12A, 801, Selfoss

11-50

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði