Friðrik A. Jónsson ehf

Friðrik A. Jónsson ehf

Tækniþjónusta við skip og báta.
Friðrik A. Jónsson ehf
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Starfsfólk Friðrik A. Jónsson ehf starfar við innflutning, sölu og þjónustu á tæknibúnaði fyrir skip og báta.
Miðhraun 13, 210 Garðabær
Saga FAJ
Friðrik A. Jónsson hóf starfsemi árið 1942. Friðrik starfaði fyrst með útvarpstæki og kvikmyndasýningavélar, en síðan þróaði hann starfsemi sín yfir í fjarskipta, siglinga og fiskileitartæki. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínu svið og verið í eigu sömu fjölskyldu þar til eigendur Marás keyptu það árið 2006. Friðrik hóf samstarf við Willy Simonsen sem stofnaði Simonsen Radio a.s. í Noregi sem síðar fékk nafnið Simrad sem er eitt þekktasta merkið í sjávarútvegi í dag. Á síldarárunum varð bylting í síldveiðum þegar Friðrik setti á Íslandsmarkað fyrsta Simrad sonarinn (Astik) sem á þeim tíma var settur í öll helstu síldveiðiskip á Íslandi og var upphaf að sterkri stöðu Friðriks A. Jónssonar ehf og Simrad á Íslandi. Friðrik A. Jónsson ehf. hefur stöðugt bætt stöðu sína á markaðnum síðastliðin 70 ár með því að vera vakandi yfir nýjungum og velja umboð sem eru leiðandi á sínu sviði.

1-10

starfsmenn

1975

stofnár

84%

16%

Matur

Gott eldhús er á staðnum fyrir starfsmenn til afnota.

Vinnutími

Venjulegur vinnutími er frá 8 til 16:15

Skemmtun

Góður starfsandi og virkt starfsmannafélag.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði