
Flügger Litir
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Flügger er rótgróið fyrirtæki en í Danmörku liggja rætur þess allt aftur til ársins 1890. Á Íslandi heldur fyrirtækið úti 6 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.
Fyrirtækið byggir afkomu sína á sölu málningar og tengdra vara til fagmanna og einkaaðila.
Hjá Flügger litum starfa málarar og málarameistarar með mikla reynslu sem kappkosta að veita viðskiptavinum ráðgjöf sem byggist á reynslu og þekkingu, en það ásamt miklum vörugæðum er það sem Flügger er hvað þekktast fyrir.
Stórhöfði 44, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði