
Florealis
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Florealis er vaxandi og framsækið íslenskt lyfjafyrirtæki með mikla sérstöðu á lyfjamarkaðinum. Fyrirtækið sérhæfir sig í viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum við algengum vægum sjúkdómum og er fyrsta fyrirtækið til þess að markaðssetja jurtalyf á Íslandi og jafnframt eina íslenska fyrirtækið sem hefur markaðsleyfi fyrir jurtalyf utan Íslands. Florealis er með starfsemi á Íslandi og í Svíþjóð og stefnir að því að verða leiðandi á norrænum lyfjamarkaði. Markmið fyrirtækisins er að bæta heilsu og vellíðan fólks með því að bjóða jurtalyf og lækningavörur af bestu mögulegu gæðum.
Síðumúli 25, 108 Reykjavík
1-10
starfsmenn
2013
stofnár
Nýjustu störfin
Engin störf í boði