Flatey Pizza
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Flatey Pizza var stofnað árið 2017 og má finna á 5 stöðum: Grandagarði, Garðatorgi, Hlemmi, Kringlunni og Selfossi. Flatey gerir hágæða pítsur eftir aldagömlum hefðum frá Napólí, þar sem áhersla er lögð á vönduð hráefni og handbragð. Flatey Pizza er systurstaður NEÓ Pizza og Gaeta Gelato.
Grandagarður 11, 101 Reykjavík
51-200
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði