Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Vinnustaðurinn
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Starfsmannastefna Fjölbrautaskólans í Garðabæ tekur til allra starfsmanna skólans. Henni er ætlað að vera til hvatningar og upplýsingar fyrir alla starfsmenn skólans. Starfsmannastefnan lýsir vilja skólans til að vera góður vinnustaður þar sem gott starf er unnið af áhugasömu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Starfsmannastefnunni er ætlað að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi.
Skólabraut 6, 210 Garðabær
Nýjustu störfin

Engin störf í boði