
Five Degrees ehf.
Við breytum fjármálaþekkingu í hugbúnað

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Five Degrees á Íslandi er leiðandi í gerð hugbúnaðar fyrir fjármálamarkað. Hugbúnaðurinn okkar er í notkun hjá flestum fyrirtækjum og stofnunum á íslenskum fjármálamarkaði. Hugbúnaðarlausnir Five Degrees einfalda alla umsýslu lána, verðbréfasafna, innlánsreikninga og greiðslusamninga.
Starfstöðvar á Íslandi eru tvær, í Kópavogi og á Akureyri. Á báðum stöðum er lagður mikill metnaður í gott starfsumhverfi og að verkefnin sem unnin eru, séu bæði fjölbreytt og krefjandi.
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
11-50
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði