
Fiskistofa
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Fiskistofa hefur það meginhlutverk að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálfbæra nýtingu hafs og vatna. Stofnunin er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórnsýsluverkefni á sviði sjávarútvegsmála, lax- og silungsveiði, hvalveiðar o.fl. ásamt því að safna upplýsingum um framangreinda málaflokka. Fiskistofa sinnir eftirliti sínu við fisksveiðistjórnun á sex starfsstöðvum á Íslandi.
Fjöldi starfsfólks Fiskistofu er rúmlega 60 og eru gildi þess traust, framsækni og virðing.
Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á www.fiskistofa.is
Norðurslóð 2, 600 Akureyri
Nýjustu störfin
Engin störf í boði