Festi
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, ELKO, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir.
Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoðþjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
51-200
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði