Enterprise Rent-a-car

Enterprise Rent-a-car

EINFALDUR, AUÐVELDUR OG ÞÆGILEGUR VALKOSTUR!
Enterprise Rent-a-car
Um vinnustaðinn
Enterprise er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í 90 löndum með 9.900 sölustaði um allan heim og er stærsta bílaleiga í heimi. Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Félagið er í dag með um 1.000 bíla í rekstri í langtíma- og skammtímaleigu á 2 útleigustöðvum í Reykjavík og Reykjanesbæ. Hjá Enterprise starfa fjölda starfsmanna sem leggja sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Enterprise Rent-A-Car á Íslandi starfar undir Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki í skipulagningu og rekstri ferða um Ísland. Yfir 600 manns starfa hjá Icelandia.

Gæða- og umhverfisvottun ferðaþjónustunnar

Vakinn er gæða- og umhverfisvottun fyrir íslenska ferðaþjónustu.
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík

501-1000

starfsmenn

Hreyfing

Líkamsræktarstyrkur

Heilsa

Styrkir vegna krabbameinsskoðunnar og sálfræðitíma

Samgöngur

Afsláttur af bílaleigubílum

Búnaður

Styrkur vegna kaupa á handfrjálsum búnaði

Skemmtun

Afsláttur af ferðum hjá Icelandia, reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi