Einingaverksmiðjan

Einingaverksmiðjan

STYRKUR, HAGKVÆMNI & ENDING
 Einingaverksmiðjan
Um vinnustaðinn
Einingarverksmiðjan er á tímamótum þar sem verksmiðjan er flutt í nýtt verksmiðjuhúsnæði í Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði. Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og verkkunnáttu. Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Í Einingarverksmiðjunni vinna um 60 manns. Góður vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart okkur og öðrum. Við sýnum hugrekki og vinnum að stöðum umbótum alla daga. Náum árangri saman með því að sjá saman, vita saman og gera saman.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Koparhella 5*, 221 Hafnarfirði

51-200

starfsmenn