Efnalaugin Björg Háaleiti

Efnalaugin Björg Háaleiti

Vinnustaðurinn
Efnalaugin Björg Háaleiti
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Efnalaugin Björg við Háaleitisbraut er fjölskyldufyrirtæki síðan 1953. Við hreinsum og þvoum fatnað, sængur, yfirdýnur, dúka og margt fleira. Við erum sérfræðingar í blettahreinsun og frágangi á fatnaði. Ásamt því þjónustum við daglega hótel, veitingahús og mörg fyrirtæki með fatnað og dúka- og servíettuleigu. Einkunnarorðin eru Gæði, Þekking og Þjónusta.
Háaleitisbraut 58-60 58R
Nýjustu störfin

Engin störf í boði