
Efnalaugin Björg Háaleiti
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Efnalaugin Björg við Háaleitisbraut er fjölskyldufyrirtæki síðan 1953. Við hreinsum og þvoum fatnað, sængur, yfirdýnur, dúka og margt fleira. Við erum sérfræðingar í blettahreinsun og frágangi á fatnaði. Ásamt því þjónustum við daglega hótel, veitingahús og mörg fyrirtæki með fatnað og dúka- og servíettuleigu.
Einkunnarorðin eru Gæði, Þekking og Þjónusta.
Háaleitisbraut 58-60 58R
Nýjustu störfin
Engin störf í boði