
Dekkjasalan
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Einkunnarorð Dekkjasölunnar eru: Við leysum það!
Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á flestu sem tengist dekkjum, felgum og hjólabúnaði bílsins.
Sú þjónusta inniheldur meðal annars:
Umfelgun
Duftlökkun - Dufthúðun
Felguréttingar
Dekkjaviðgerðir
Demantsskurður fyrir felgur
Rær, boltar og felgumiðjur
Miðjuhringir
Loftþrýstingsskynjarar
Spacer-ar
Dalshraun 16, 220 Hafnarfjörður
Nýjustu störfin
Engin störf í boði