
Álfasaga ehf
Handgert og heillandi

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Einn, tveir & elda, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.
Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði