Coca-Cola á Íslandi

Coca-Cola á Íslandi

Vinnum saman til sigurs
Coca-Cola á Íslandi
Um vinnustaðinn
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Jafnvægisvog FKA

Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

Brandr - Vörumerki ársins 2022

Brandr veitir 4 fyrirtækjum af 4 mismunandi stærðum viðurkenningu fyrir besta vörumerkið. Útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Af hverju að sækja um starf hjá Coca-Cola á Íslandi ?
Meðal þess sem við bjóðum allt starfsfólk upp á: - Hlutabréfakaup með mótframlag frá CCEP - Persónuleg ráðgjafaþjónusta, t.d. sálfræðitímar, fjármálaráðgjöf og lögfræðiráðgjöf - Mötuneyti þar sem hollur hádegismatur er niðurgreiddur - Heilsustyrkur, bólusetningar og heilsufarsmælingar - 2 dagar á hverju ári sjálfboðaliðastarf á launum - Þátttaka í vali á góðgerðarfélögum sem hljóta fjárhagslega styrki frá fyrirtækinu - Samgöngustyrkur - Opinn aðgangur að fjölbreyttri rafrænni fræðslu sem styður við persónulegan og faglegan vöxt starfsfólks Við höfum skýra sýn í starfsmannamálum, og unnið markvisst í jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsfólks. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi. Starfsfólk er hvatt til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum umbótum. Ef þú vilt hafa áhrif, hvetjum við þig til að slá til!

51-200

starfsmenn

Hreyfing

Starfsfólk fær heilsustyrk einu sinni á ári

Samgöngur

Við bjóðum starfsfólki uppá samgöngustyrk og hvetjum þannig til umhverfisvænni ferðamáta

Líkamsræktaraðstaða