Bus4u Iceland

Bus4u Iceland

Vinnustaðurinn
Bus4u Iceland
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Bus4u Iceland Sögu Bus4u Iceland ehf. má rekja til ársins 2000 þegar Sævar Baldursson hóf farþegaflutninga fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtæki var stofnað um reksturinn undir nafninu Hópferðir Sævars árið 2005, en hefur starfað undir nafninu Bus4u Iceland ehf. frá árinu 2017. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjanesbæ og á höfuðborgarsvæðinu, þaðan sem boðið er uppá ýmsa þjónustu. Þau verkefni sem Bus4u Iceland sinnir eru meðal annars almenningssamgöngur/strætó í Reykjanesbæ, áhafnaakstur til og frá Reykjavík, akstur innan öryggissvæði flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, farþegaflutningar til og frá flugstöð Leifs Eiríkssonar, akstur dagsferða og lengri ferða fyrir innlendar og erlendar ferðaskrifstofur, fyrirtæki, stofnanir og vina-, íþrótta- og skólahópa.
Vesturbraut 12, 230 Reykjanesbær

51-200

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði