Brynja ehf

Brynja ehf

Vinnustaðurinn
Brynja ehf
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Brynja er ein af elstu og þekktustu ísbúðum landsins. Brynja var fyrst opnuð árið 1939 sem lítil kjörbúð á Akureyri og varð fljótt þekkt innan bæjarins vegna ferska íssins sem þar var seldur. Brynjuís hefur ávallt staðið fyrir sínu enda hefur uppskrift íssins ekki verið breytt síðan um miðja seinustu öld. Mikið er lagt upp úr því að bjóða uppá ferska og hreina vöru úr besta fáanlega hráefni. Í apríl 2016 opnaði Brynja ísbúð í Engihjalla í Kópavogi. Í dag býður Brynja ekki eingöngu upp á gamla góða Brynjuísinn, heldur einnig úrval af vegan ís úr náttúrulegum hráefnum. Þriðja Brynju ísbúðin mun svo opna í Lóuhólum í Breiðholti í byrjun sumars 2021.”
Lóuhólar 2-4, 111 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði