Borgarverk ehf

Borgarverk ehf

Borgarverk ehf
Um vinnustaðinn
Verktakafyrirtækið Borgarverk ehf. var stofnað í Borgarnesi þann 14. janúar 1974 og er meðal þeirra elstu á verktakamarkaði á Íslandi. Borgarverk hefur frá fyrstu tíð stundað almenn verktakastörf á sviði jarðvinnslu en frá árinu 1982 hefur fyrirtækið sérhæft sig í vegaframkvæmdum. Malbikun og slitlagslögn, viðhald og nýlagnir eru fyrirferðamestu þættirnir. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti síðustu árin og verkefnum fjölgað stöðugt. Höfuðstöðvar Borgarverks eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Selfossi og skrifstofa í Mosfellsbæ. Ef þú hefur áhuga á að komast í Borgarverkshópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Borgarbraut 57, 310 Borgarnes

51-200

starfsmenn

1974

stofnár

Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.