Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Vinnustaðurinn
Borgarleikhúsið
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Borgarleikhúsið er fjölsóttasta leikhús landsins og sviðsetur um 15 leiksýningar á ári auk ýmissa annarra viðburða. Í leikhúsinu starfa milli 180-200 manns með metnað, fagmennsku og framsýni að leiðarljósi. Leikfélag Reykjavíkur annast rekstur Borgarleikhússins skv. samningi við Reykjavíkurborg og er félagið eitt elsta menningarfélag landsins, 125 ára gamalt.
Listabraut 3, 103 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði