Blush

Blush

Vinnustaðurinn
Um vinnustaðinn
Blush hefur verið leiðandi í sölu kynlífstækja frá árinu 2011. Verslunin sérhæfir sig í sölu á hágæða kynlífstækjum og leggur áherslu á vönduð og góð endurhlaðanleg tæki. Verslunin er staðsett á Dalvegi 32b í Kópavogi. Blush er framúrskarandi- og fyrirmyndar fyrirtæki og fékk titilinn vörumerki ársins 2021 og 2022. Eigandi Blush, Gerður Huld Arinbjarnar er einnig markaðsmanneskja ársins 2021. Hjá fyrirtækinu er góður starfsandi og gott vinnuumhverfi.
Dalvegur 32, 201 Kópavogur