
Bergplast ehf
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Bergplast ehf. er iðnfyrirtæki sem sérhæfir sig í plaststeypu og plastmótun. Framleiðsla matvælaumbúða fyrir matvælaiðnaðinn á Íslandi er fyrirferðamest í starfsemi félagsins. Framleiðsla á vörum fyrir rafmagns- og byggingaiðnaðinn í landinu er sömuleiðis umfangsmikil. Auk framleiðslunnar býður Bergplast ehf. upp á hönnun, ráðgjöf og aðstoð við vöruþróun auk sérsniðinna lausna fyrir viðskiptavini.
Bergplast leggur mikið uppúr umhverfisvitund. Allt plast sem að fellur til við framleiðslu er endurunnið á staðnum og nýtt til framleiðslu á vörum fyrir byggingariðnaðinn.
Starfsfólk Bergplast er með fjölbreyttan bakgrunn, þekkingu og reynslu. Fyrirtækið leggur áherslu á að hlúa vel að starfsfólki sínu og telur mikilvægt að skapa gott og skemmtilegt starfsumhverfi og stuðla að markvissri starfsþróun starfsmanna sinna.
Breiðhella 2
Nýjustu störfin
Engin störf í boði