
Barbarinn
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Barbarinn er nútíma hárklippistofa sem nýtir tæknina til hins ýtrasta. Viðskiptavinir geta skráð sig á vefnum í röðina og síðan fylgst með hversu langt er í þá og fá tilkynningu þegar stutt er í þá. Einnig geta þeir vistað myndir af klippingum sínum til að hafa til hliðsjónar seinna. Svo bjóðum við líka upp á hársugu í lok klippingarinnar þar sem litlu óþægilegu hárin eru ryksuguð í burtu.
Við leggjum mikið upp úr góðum starfsanda og og starfsaðstöðu fyrir okkar starfsfólk. Við bjóðum einnig upp á íþróttastyrki og afkastahvetjandi bónuskerfi.
Ármúli 19, 108 Reykjavík


1-10
starfsmenn

Nýjustu störfin
Engin störf í boði