Aurbjörg

Aurbjörg

Heilsaðu upp á fjármálin með Aurbjörgu!
Aurbjörg
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Aurbjörg einfaldar fjármál einstaklinga og heimila og hugar að fjárhagslegri heilsu; veitir heildarsýn yfir fjármálin og fjárhagstengdar upplýsingar, vaktar fjármálin og ber saman við kjör á markaði og annarra notenda lausnarinnar, aðstoðar við fjárhagslega ákvarðanatöku og gerir einstaklingum kleift að skipta um eða hefja viðskipti við nýja þjónustuveitendur. Aurbjörg sinnir því hlutverki fjármálastjóra einstaklinga og heimila og sýnir á sama tíma samfélagslega ábyrgð með því að ýta undir og efla fjármálalæsi í landinu.
Lágmúli 9, 108 Reykjavík

11-50

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði