
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu starfar samhentur hópur fólks sem kemur úr ýmsum áttum og býr yfir ríkri sérfræðiþekkingu. Málaflokkarnir eru mikilvægir, verkefnin ærin og andinn er léttur. Ráðuneytið hefur snertifleti við alla stærstu atvinnuvegi landsins og með þátttöku hagaðila atvinnulífsins móta skrifstofurnar stefnu í málaflokkum sínum í samstarfi við ráðherrana.
Skúlagata 4, 101 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði