Arena

Arena

Þjóðarleikvangur rafíþrótta / Home of esports
Arena
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Arena er nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta. Afþreyingarmiðstöð fyrir alla sem hafa gaman að tölvuleikjaspilun. Á staðnum er aðstaða í heimsklassa fyrir leikjaspilun bæði á PC og Playstation 5 bæði í opnu rými sem og í einkaherbergjum. Allar beinar útsendingar á Stöð 2 Esports verða teknar upp í Arena og sendar þaðan út á sérstöku sviði. Jafnframt rekum við Bytes, frábæran veitingastað í rýminu bæði fyrir almenna gesti og leikjaspilara. --------- Arena is the home of esports in Iceland. Entertainment area for all those that love computer games. World-class facilities and a great place to work. We also operate a restaurant at the same location called Bytes serving the customers of Arena as well as walk-ins.
Smáratorg 3, 201 Kópavogur

1-10

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði