
Arctic Fish
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið.
Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni fyrirtækisins muni byggja á öflugu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að bjóða besta mögulega lax frá Íslandi.
Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Arctic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði.
Aðalstræti 20, 400 Ísafjörður
Nýjustu störfin
Engin störf í boði