
Æfingastöðin
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Á Æfingastöðinni sækja börn og ungmenni iðjuþjálfun og/eða sjúkraþjálfun. Þjónustan er fyrir öll börn og ungmenni sem þurfa aðstoð við að bæta færni sína í leik og starfi svo þau geti þroskast, dafnað og notið lífsins.
Á Æfingastöðinni er unnið eftir hugmyndafræðinni um fjölskyldumiðaða þjónustu. Úrræði og þjálfun eru ákveðin í nánu samstarfi við skjólstæðinga, fjölskyldur þeirra og aðra sem veita þeim þjónustu og/eða umönnun.
Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði