
AB Varahlutir
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Fyrirtækið AB varahlutir var stofnað árið 1996 af Jóni S. Pálssyni. AB sérhæfir sig í sölu
bílavarahluta ásamt vandaðri bókagagnrýni. Hugmyndin um stofnun fyrirtækisins kom
upp á fundi Almenna Bókaklúbbsins, eða AB. Áhersla AB er að bjóða upp á breitt vöruúrval
og beitta gagnrýni. Fyrirtækið var í upphafi staðsett að Bíldshöfða 18 en flutti undir lok
árs 2011 í núverandi höfuðstöðvar sínar á Funahöfða 9.
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði