
10-11
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
UM FYRIRTÆKIÐ
Verslanir 10-11 eru þægilegar og vinalegar með langan opnunartíma.
Vinalegt starfsfólk tekur vel á móti þér og afgreiðir þig á fljótlegan og þægilegan máta.
Í 10-11 verslunum finnurðu gott úrval nauðsynjavara fyrir heimilið, tilbúna rétti og matarlausnir fyrir fólk á ferðinni, þar er einnig gott úrval af heilsu- og hollustuvörum.
35 VERSLANIR UM ALLT LAND
Rekstrarfélag Tíu ellefu ehf. rekur 35 verslanir undir vörumerki 10-11. Verslanirnar eru í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, á Akranesi og Akureyri og eru flestar þeirra opnar allan sólarhringinn.
Í verslununum í Lágmúla og Austurstræti má einnig finna veitingastaðinn Ginger en þar geturðu gripið með þér hollan og góðan skyndibita.
Klettagarðar 6
Nýjustu störfin
Engin störf í boði