Saga Alfreðs
Alfreð fór í loftið árið 2013 og vakti strax mikla athygli, enda fyrsta app sinnar tegundar á Íslandi — og jafnvel þótt víðar væri leitað. Appið var nefnt í höfuðið á Alfred Pennyworth, hinum ráðgóða og dygga einkaþjóni Batmans og að því leyti stendur Alfreð fyllilega undir nafni.
Alltaf á tánum
Notendur Alfreðs hafa frá upphafi látið Alfreð vakta fyrir sig vinnumarkaðinn og geta þannig fylgst með spennandi atvinnutækifærum eftir starfstegundum og atvinnusvæðum. Notendur fá síðan skilaboð frá Alfreð um leið og spennandi atvinnutækifæri er í boði.
Nýtt starf eða námskeið?
Hjá Alfreð er hægt að skoða úrval spennandi námskeiða, ýmist að auka hæfni sína í starfi og fjölga tækifærum með auknum réttindum eða finna sér sniðugt tómstundagaman. Þannig fylgir Alfreð þér bæði í lífi og starfi.
Þjónusta
Fyrirtæki og aðrir notendur Alfreðs finna svör við flestum sínum spurningum á aðstoðarvefnum okkar.
Þjónusta Alfreðs er opin alla virka daga frá 9 til 16. Við svörum tölvupóstum á alfred@alfred.is innan 24 tíma.
Upplýsingar um félagið
Alfreð ehf.
Akralind 8, 201 Kópavogur
Kt: 630217-0830
Skráning
Alfreð ehf. er skráð hlutafélag í fyrirtækjaskrá
Stjórn
Halldór Friðrik Þorsteinsson, Jónas Friðrik Jónsson og Vernharður Reynir Sigurðsson
Hafðu samband
alfred@alfred.is