
Medor
Tæknimaður
MEDOR leitar að úrræðagóðum tæknimanni til að starfa í krefjandi og fjölbreyttu þjónustuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald á tækjabúnaði á rannsóknarstofum s.s. autoklavar, hitaskápar, frystar og fleira
- Gæðamælingar á ýmsum búnaði á rannsóknarstofum
- Tæknileg ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti við erlenda birgja
- Þátttaka og ráðgjöf í söluferli á tækjum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun, vélvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af bilanaleit og viðgerðum
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Góð tölvuþekking nauðsynleg
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Vilji og geta til þess að sækja námskeið hjá erlendum framleiðendum
- Bílpróf
Реклама створена 23. October 2025
Кінцевий термін подання заявки3. November 2025
Мовні вимоги
 Англійська
Англійськавимагається
 Ісландська
Ісландськавимагається
Розташування 
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Схожі вакансії (12)

Rafvirki/tæknimaður
Rými 

RAFVIRKI / RAFMANGSSÉRFRÆÐINGUR
atNorth

Designer
OHS verk ehf

Leggðu línuna til Rarik - verkstjóri á Hvolsvelli
Rarik ohf.

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Tæknimaður
Hagvangur

Tæknimaður 
Stórkaup

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf 

Rafvirki
Blikkás ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Starfsmaður í hljóðdeild Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið