Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir í skólastarfi

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist hagnýta færni og þekkingu á ofbeldisforvörnum. Þátttakendur læra að nýta sér áhorfendanálgun (bystander approach) á forvarnir gegn ofbeldi hvort sem er í skólastarfi, æskulýðsstarfi eða öðru hópastarfi. 

Fjallað verður um rannsóknir á ofbeldisforvörnum, ofbeldi, ofbeldisfullri orðræðu og mikilvægi þess að breyta menningu til að fyrirbyggja ofbeldi. Námskeiðið miðar að því að miðla hagnýtri þekkingu og kunnáttu. Kynntar verða einfaldar nálganir, verkefni og umræðukveikjur til að auka sjálfstraust og getu til að bregðast við í erfiðum aðstæðum og ofbeldi á öruggan hátt. Þátttakendur læra bæði að nýta sér nálgunina í eigin viðbrögðum og að leiða barna- og ungmennahópa í gegnum efnið.

Í skólum landsins fara daglega fram forvarnir gegn ofbeldi m.a. í formi samskiptakennslu, væntumþykju og utanumhalds. Börnum og unglingum sem líður vel, eru í öruggu umhverfi og eru fær í samskiptum eru ólíklegri til að beita ofbeldi. Sértækari ofbeldisforvarna er þó einnig þörf. Fagfólk í starfi með börnum hefur undanfarið bent á aukið ofbeldi barna og unglinga sem og ákveðið úrræðaleysi til að takast á við vandann.

Áhorfendanálgun (bystander approach) er einföld og áhrifarík leið til að minnka það rými sem ofbeldi hefur innan lítilla samfélaga, s.s. skóla, vinnustaða eða hópa. Nálgunin gengur út á að auka getu og þor þeirra sem verða vitni að óviðeigandi hegðun, til að bregðast við á öruggan hátt. Erlendis eru í notkun ýmis módel sem byggja á þessari nálgun, m.a. MVP -Mentors in Violence Prevention, Bring in the Bystander o.fl. og hafa þær sýnt góðan árangur.

Починається
19. Aug 2025
Тип
В офісі / дистанційно
Проміжок часу
2 часи
Ціна
37 900 kr.
Поділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії
Більше від Endurmenntun HÍ
Þórbergur og bókin sem skók Ísland
Endurmenntun HÍ
На сайті02. Oct42 900 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Дистанційно30. Sep55 900 kr.
Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Endurmenntun HÍ
На сайті30. Sep31 400 kr.
Af krafti inn í starfslokin
Endurmenntun HÍ
На сайті29. Sep89 900 kr.
Skapandi skrif: Fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍ
На сайті29. Sep51 900 kr.
Erfið starfsmannamál
Endurmenntun HÍ
На сайті29. Sep38 900 kr.
Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
Endurmenntun HÍ
На сайті23. Sep47 900 kr.
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Endurmenntun HÍ
На сайті24. Sep38 900 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍ
На сайті22. Sep21 900 kr.
Skýjalandslagið
Endurmenntun HÍ
На сайті17. Sep19 900 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍ
Дистанційно15. Sep44 900 kr.
Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍ
На сайті17. Sep375 000 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍ
На сайті24. Sep189 900 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
23. Sep47 900 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍ
На сайті22. Sep59 900 kr.
Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍ
На сайті22. Sep32 900 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
На сайті22. Sep63 400 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍ
На сайті19. Sep31 400 kr.
Kolefnisspor bygginga
Endurmenntun HÍ
На сайті18. Sep56 500 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍ
Дистанційно18. Sep26 900 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍ
Дистанційно17. Sep21 900 kr.
TRAS réttindanámskeið - skráning á málþroska barna
Endurmenntun HÍ
На сайті15. Sep44 900 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍ
На сайті17. Sep37 900 kr.
Tími skáldanna - um skáldskap og skáldskaparfræði
Endurmenntun HÍ
На сайті16. Sep37 900 kr.
Ritlist - í samstarfi við Svikaskáld
Endurmenntun HÍ
На сайті03. Sep355 000 kr.
Byrjaðu í golfi - fyrir byrjendur og lengra komin
Endurmenntun HÍ
На сайті01. Sep34 900 kr.