Íslandshótel
Íslandshótel
Íslandshótel

Yfirmatreiðslumaður | Head Chef

Fosshótel Reykholt óskar eftir metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni til að leiða hæfileikaríkt teymi í eldhúsi okkar á 4 stjörnu landsbyggðarhóteli. Þetta er spennandi tækifæri til að taka að sér lykilhlutverk í lifandi og alþjóðlegu starfsumhverfi.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur

  • Próf í matreiðslu er skilyrði
  • Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði
  • Góð samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
  • Öryggisvitund og þekking á HACCP

Ábyrgð

  • Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun starfsmanna í eldhúsi
  • Fjármál og rekstrargreining
  • Verkefna- og ferlastýring
  • Umsjón með gæðum, þjónustu, öryggi og hreinlæti

Húsnæði í boði.

Óskir um nánari upplýsingar sendist á Richard Alexander Allen, hótelstjóra, [email protected] eða Sævar Karl Kristinsson, yfirmann veitingasviðs, [email protected].

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 03.11.2025.

Fosshótel Reykholt býður upp á allt það helsta sem alvöru sveitahótel þarf að hafa. Á hótelinu er glæsileg heilsulind í rólegu, slakandi og endurnærandi umhverfi. Hótelið ber þess merki að vera á söguslóðum en þar má finna alls kyns minjar og söguslóðir frá tímum Snorra Sturlusonar sem gerir dvölina einstaklega skemmtilega fyrir forvitna ferðamenn.

Lærðu meira um Fosshótel Reykholt

    ----

      Fosshótel Reykholt is seeking an ambitious Head Chef to lead a talented kitchen team at our 4-star countryside hotel. This is an exciting opportunity to take on a key role in a dynamic, international environment.

      Start date: as soon as possible.

      Key Qualifications

      • Certification in culinary arts is required
      • Proven experience in a similar role is required
      • Excellent communication skills, positive attitude, and strong service mindset
      • Initiative, independence, attention to detail, and strong organizational skills
      • Safety awareness and knowledge of HAACP

      Responsibilities

      • Professional leadership, guidance, and development of the kitchen team
      • Financial oversight and operational analysis
      • Project and process management
      • Management of quality, service, safety, and hygiene standards

      Housing included.

      Requests for further information can be sent to Richard Alexander Allen, Hotel Manager, at [email protected], or Sævar Karl Kristinsson, Head of Food & Beverage, at [email protected].

      All inquiries and applications will be treated confidentially. Every application will receive a response. The application deadline is 03.11.2025.

      Fosshotel Reykholt is a romantic country hotel with a beautiful spa in calm and relaxing surroundings. If you’re looking for a fantastic stay in West Iceland, Fosshotel Reykholt offers an ideal spot for couples, families, and groups in need of a tranquil spot set right in the centre of Iceland’s history.

      Learn more about Fosshotel Reykholt

      Auglýsing birt13. október 2025
      Umsóknarfrestur27. október 2025
      Tungumálahæfni
      EnskaEnska
      Nauðsyn
      Mjög góð
      ÍslenskaÍslenska
      Nauðsyn
      Meðalhæfni
      Staðsetning
      Hálsasveitarvegur
      Starfstegund
      Starfsgreinar
      Starfsmerkingar