Rökkur
Rökkur

Yfirmatreiðslumaður

Rökkur er nýr fjölskylduvænn hverfisstaður í Úlfarsárdal sem opnar á næstu misserum.

Við leggjum áherslu á hlýlegt andrúmsloft, góða þjónustu og nútímalegan mat sem þróast með hverfinu og gestunum okkar.
Við leitum að metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni sem vill taka þátt í að byggja upp nýjan stað frá grunni — bæði í hugsun, bragði og stemningu.

Ef þetta hljómar eins og þú.... sendu okkur umsókn í gegnum Alfreð.Við hlökkum til að kynnast þér!

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni

• Mótun og þróun matseðils í samstarfi við eigendur

• Dagleg stjórnun eldhúss og starfsmanna

• Gæðastjórnun og skipulag hráefna 

• Þjálfun og hvatning teymis í hlýlegu og jákvæðu umhverfi

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einstaklingi sem

• Hefur reynslu sem yfirmatreiðslumaður eða aðstoðaryfirmatreiðslumaður

• Er skapandi, skipulagður og hefur ástríðu fyrir góðum mat

• Nýtur þess að vinna í nánu samstarfi við annað fólk

• Vill taka þátt í að skapa stað sem verður hjartað í hverfinu 💛
Við bjóðum

• Spennandi tækifæri til að hafa áhrif á nýjan stað frá upphafi

• Vinalegt og fjölskyldulegt vinnuumhverfi

• Samkeppnishæf laun og góða vinnuaðstöðu

Fríðindi í starfi

Afsláttur af vörum, annað eftir samkomulagi 

Auglýsing birt12. október 2025
Umsóknarfrestur7. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Rökkvatjörn 1
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Leiðtogahæfni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar