
Vogaskóli
Vogaskóli í Vogahverfi er heildstæður grunnskóli með um 330 nemendur í 1. – 10. bekk. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vogaskóli - Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á miðstig
Vegna forfalla þá vantar umsjónarkennara á miðstig frá 1. nóvember. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara sem er tilbúinn til að sinna kennslu á miðstigi.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennsla og umsjón nemendahóps á miðstigi.
- Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við aðra starfsmenn skólans.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við fagfólk og foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari
- Menntun og hæfni til að kenna flestar greinar á miðstigi
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Self-assessment Grids (CEFR) - European Language Portfolio (ELP) (coe.int)
- Sveigjanleiki og góð hæfni í samskiptum
- Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
https://innri.reykjavik.is/is/mos/heilsuefling/heilsutengd-hlunnindi
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Kennari
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli

Aðstoðarskólastjóri Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær

Dönskukennari óskast í hlutastarf
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær

Sérkennari óskast á miðstig
Helgafellsskóli