
Lágafellsskóli
Lágafellsskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10.bekk. Nemendafjöldi er um 580.
Unnið er í anda uppbyggingarstefnunnar þar sem meigináhersla er lögð á að byggja upp sjálfstraust og sjálfsstjórn nemenda ásamt því að leiðbeina nemandanum til að verða sá sem hann vill verða.
Að kennslu lokinni gefst nemendum 1.-4. bekkjar kostur á lengdri viðveru í Frístund sem starfrækt er innan skólans. Frístund Lágafellsskóla er mjög vel sótt og eru þar um 160 nemendur við leik og skipulagða klúbbastarfsemi daglega.
Lágafellsskóli stendur við Lækjarhlíð 1 Mosfellsbæ. Bólið, félagsmiðstöð nemenda í 5.-10.bekk stendur á lóð skólans.
Skólinn samanstendur af öflugu starfsfólki sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum. Fjöldi starfsmanna er um 100.

Lágafellsskóli - umsjónarkennari
Lágafellsskóli leitar að áhugasömum umsjónarkennara í 9.bekk
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?
Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.
Um er að ræða tímabundna ráðningu til 31.07.2026 í 90% starfshlutfalli við umsjónarkennslu í 9.bekk. Mikilvægt er að geta hafið störf sem allra fyrst. Um er að ræða kennslu í flestum bóklegum námsgreinum 9.bekkjar.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskóla
- Góð íslenskukunnátta
- Vilji og hæfni til teymisvinnu með öðrum kennurum
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
- Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
- Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
- Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur11. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lækjarhlíð 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Vogaskóli - Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á miðstig
Vogaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Deildarstjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Leikskólastjóri – Leikskólinn Glaðheimar
Bolungarvíkurkaupstaður

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf