Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Vörður leitar að liðsauka í teymi ökutækjatjóna

Við leitum að drífandi og skemmtilegum einstaklingi í skoðanir og tjónamat á ökutækjum. Um er að ræða spennandi starf í öflugu teymi innan tjónasviðs sem þjónustar viðskiptavini sem lenda í ökutækjatjónum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta viðskiptavini með ökutækjatjón
  • Tjónamat
  • Kostnaðarmat og uppgjör tjóna
  • Umsjón og samskipti við verkstæði
  • Kaup og sala á bílum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýja tækni
  • Skipulögð vinnubrögð og geta til að vinna sjálfstætt
  • Jákvætt hugarfar og vilji til að vera hluti af samhentu teymi
Fríðindi í starfi

Við bjóðum upp á frábæra vinnuaðstöðu í höfuðstöðvum okkar í Borgartúni. Þar má finna mötuneyti í heimsklassa, líkamsræktarsal í húsinu, öflugt starfsmannafélag og skemmtilegan starfsanda.

Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar