
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Vinna í bakaríum Hagkaupa
Við leitum að öflugum og áhugasömum einstaklingi til framtíðarstarfa. Um er að ræða fullt starf við bakstur og framstillingu á vörum Myllunnar í bakaríum Hagkaupa.
Vinnutími er skipulagður þannig að unnið er aðra hverja viku. Starfsmaður þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bakstur og standsetning á vörum Myllunnar
- Þjónusta við viðskiptavini
- Pöntun á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu í bakaríi eða í eldhúsi er kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Skipulagning og snyrtimennska
- Stundvísi og heiðarleiki
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Experienced Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Assistant Cook
CCP Games

Matráður við leikskólann Eyravellir í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Yfirmaður mötuneytis á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Sushi snillingur! Kokkur & afgreiðsla
UMAMI

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB

Bakari óskast
Nýja Kökuhúsið

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf

Leikskólinn Seljakot - mötuneyti
Skólamatur