Hér&Nú
Hér&Nú
Hér&Nú

Viðskiptatengill

Hér&Nú leitar að viðskiptatengli með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk, ráðgjöf og áætlanagerð en viðkomandi þarf að búa að miklum skipulagshæfileikum og aðlögunarhæfni.
Viðskiptatengill starfar sem tenging milli viðskiptavina og stofunnar auk þess að tryggja að fjárhagsáætlunum sé fylgt. Viðkomandi tekur þátt í að sinna viðskiptavinum okkar jafnt sem mögulegum viðbótum í þann hóp.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vera brú á milli viðskiptavina og starfsfólks stofunnar.
  • Stýring og þróun viðskiptasambanda.
  • Gerð markaðs- og auglýsingaáætlana.
  • Vinna með birtinga-, hugmynda- og hönnurteymi að þróun árangursríkra markaðsaðgerða og auglýsingaherferða.
  • Eftirfylgni verkefna.
  • Samskipti við viðskiptavini.

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gráða í viðskipta, markaðs- eða markaðssamskiptafræðum æskileg.
  • Fimm ára reynsla af auglýsinga-, viðskipta-, eða markaðsstarfsemi.
  • Miklir samskiptahæfileikar.
  • Lausnamiðað hugarfar.
  • Ástríða fyrir auglýsingum og markaðsmálum.
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur23. október 2025
Laun (á mánuði)700.000 - 900.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bankastræti 9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar