Ofar
Ofar
Ofar

Viðskiptastjóri Canon Medical Systems á Íslandi

Við hjá Ofar leitum að framsæknum, kraftmiklum einstaklingi til að leiða uppbyggingu Canon Medical System innan fyrirtækisins. Frábært tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling sem vill hafa áhrif, leiða uppbyggingu og vinna með traustu alþjóðlegu vörumerki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Byggja upp svið með áherslu á lækningatæki og myndgreiningarbúnað

  • Samskipti og samvinna með Canon Medical Systems

  • Samskipti og samvinna með aðilum og stofnunum í heilbrigðismálum á Íslandi

  • Þekkingaröflun á lækningatækjum og tengdum búnaði og fylgjast náið með stefnum og straumum

  • Geta til að byggja upp og viðhalda sterkum tengslum sem byggð eru á traustu og faglegu samstarfi við viðskiptavini og birgja

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla á lækningatækjum og myndgreiningarbúnaði

  • Brennandi áhugi fyrir heilbrigðismálum

  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til árangurs

  • Menntun eða reynsla innan heilbrigðiskerfisins

Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnuaðstaða

  • Líkamsræktaraðstaða

  • Styrkir s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur o.fl

  • Frábært mötuneyti

  • Stuðningur við verðandi foreldra

  • Sveigjanleiki

Auglýsing birt4. júlí 2025
Umsóknarfrestur20. júlí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 37, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar